3. Mósebók 21:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Sá sem er æðstiprestur meðal bræðra sinna og hefur fengið smurningarolíu á höfuð sér,+ verið vígður* og fengið að klæðast prestsklæðnaðinum+ á ekki að vera með hárið óhirt og hann á ekki að rífa föt sín.+
10 Sá sem er æðstiprestur meðal bræðra sinna og hefur fengið smurningarolíu á höfuð sér,+ verið vígður* og fengið að klæðast prestsklæðnaðinum+ á ekki að vera með hárið óhirt og hann á ekki að rífa föt sín.+