3. Mósebók 25:43 Biblían – Nýheimsþýðingin 43 Þú mátt ekki fara illa með hann+ heldur skaltu óttast Guð þinn.+ Orðskviðirnir 1:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Djúp virðing fyrir* Jehóva er upphaf þekkingar.+ Aðeins heimskingjar fyrirlíta visku og aga.+ Orðskviðirnir 8:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Að óttast* Jehóva merkir að hata hið illa.+ Ég hata sjálfumgleði og stolt,+ veg vonskunnar og munn sem fer með ósannindi.+
13 Að óttast* Jehóva merkir að hata hið illa.+ Ég hata sjálfumgleði og stolt,+ veg vonskunnar og munn sem fer með ósannindi.+