19 Segðu við íbúa landsins: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva um íbúa Jerúsalem í Ísraelslandi: „Þeir munu borða brauð sitt með angist og drekka vatn sitt skelfingu lostnir því að land þeirra verður að algerri auðn+ vegna ofbeldisverkanna sem allir íbúar þess hafa framið.+