1. Samúelsbók 14:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 En Jónatan hafði ekki heyrt að faðir hans hafði látið mennina gangast undir eið.+ Hann rétti því út stafinn sem hann hélt á og dýfði enda hans í hunangskökuna. Hann borðaði hunangið og þá ljómuðu augu hans.
27 En Jónatan hafði ekki heyrt að faðir hans hafði látið mennina gangast undir eið.+ Hann rétti því út stafinn sem hann hélt á og dýfði enda hans í hunangskökuna. Hann borðaði hunangið og þá ljómuðu augu hans.