-
1. Konungabók 10:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Lofaður sé Jehóva Guð þinn+ sem setti þig í hásæti Ísraels af því að hann hafði velþóknun á þér. Jehóva gerði þig að konungi til að tryggja rétt og réttlæti af því að hann elskar Ísrael ævinlega.“
-
-
2. Kroníkubók 2:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Híram, konungur í Týrus, svaraði Salómon með bréfi: „Jehóva hefur gert þig að konungi yfir þjóð sinni af því að hann elskar hana.“
-