7 Þetta er táknið sem Jehóva mun gefa til að þú sjáir að Jehóva ætlar að gera það sem hann hefur sagt:+ 8 Ég læt skuggann sem fellur á stiga Akasar færast aftur um tíu þrep.“‘“+ Sólin færðist þá aftur um þau tíu þrep á stiganum sem hún hafði þegar farið niður.