1. Mósebók 25:13–15 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þetta eru synir Ísmaels eftir nöfnum þeirra og ættum: Frumburður Ísmaels var Nebajót.+ Síðan fæddust Kedar,+ Adbeel, Míbsam,+ 14 Misma, Dúma, Massa, 15 Hadad, Tema, Jetúr, Nafis og Kedma.
13 Þetta eru synir Ísmaels eftir nöfnum þeirra og ættum: Frumburður Ísmaels var Nebajót.+ Síðan fæddust Kedar,+ Adbeel, Míbsam,+ 14 Misma, Dúma, Massa, 15 Hadad, Tema, Jetúr, Nafis og Kedma.