-
Esterarbók 2:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Á þeim tíma, meðan Mordekaí sat í konungshliði, reiddust Bigtan og Teres, tveir hirðmenn konungs sem voru hliðverðir, og gerðu samsæri um að ráða Ahasverus konung af dögum.*
-
-
Esterarbók 2:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Málið var kannað og þetta reyndist vera rétt svo að mennirnir voru báðir hengdir upp á staur. Allt var þetta skráð í bókina um sögu ríkisins að konungi viðstöddum.+
-