-
Jesaja 7:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Konungsætt Davíðs barst þessi tilkynning: „Sýrland hefur gert bandalag við Efraím.“
Og hjarta Akasar og hjörtu fólksins skulfu af hræðslu eins og skógartré í vindi.
-
-
Jesaja 7:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Sýrland hefur ásamt Efraím og syni Remalja illt í hyggju gegn þér og segir:
-