1. Kroníkubók 28:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Síðan stóð Davíð konungur upp og sagði: „Hlustið á mig, bræður mínir og þjóð mín. Ég óskaði þess af öllu hjarta að reisa hús handa sáttmálsörk Jehóva, dvalarstað sem yrði fótskemill Guðs okkar,+ og ég hef undirbúið byggingu hússins.+ Sálmur 132:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Göngum inn í bústað* hans,+föllum fram við skemil hans.+
2 Síðan stóð Davíð konungur upp og sagði: „Hlustið á mig, bræður mínir og þjóð mín. Ég óskaði þess af öllu hjarta að reisa hús handa sáttmálsörk Jehóva, dvalarstað sem yrði fótskemill Guðs okkar,+ og ég hef undirbúið byggingu hússins.+