33 Hann hlýtur ekkert nema erfiðleika og skömm+
og vansæmd hans verður ekki afmáð+
34 því að afbrýði gerir eiginmann æfan af reiði,
hann sýnir enga miskunn þegar hann hefnir sín.+
35 Hann þiggur engar bætur,
ekkert sefar reiði hans, sama hve mikið þú gefur honum.