-
1. Mósebók 9:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Nói hófst handa við að yrkja jörðina og plantaði víngarð. 21 Dag einn þegar hann drakk af víninu varð hann ölvaður og lá nakinn í tjaldi sínu.
-
-
Orðskviðirnir 23:29–35Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
29 Hver er þjáður? Hver er áhyggjufullur?
Hver á í deilum? Hver kvartar?
Hver fær sár að ástæðulausu? Hver er sljór til augnanna?*
31 Horfðu ekki á hversu rautt vínið er,
hvernig það glitrar í bikarnum og rennur ljúflega niður.
32 Að lokum bítur það eins og höggormur,
spúir eitri eins og naðra.
34 Þú verður eins og sá sem liggur úti á miðju hafi,
eins og sá sem liggur efst uppi í skipsmastri.
35 Þú segir: „Þeir lömdu mig en ég fann ekki fyrir því,
þeir börðu mig en ég man ekki eftir því.
Hvenær vakna ég?+
Ég þarf annan drykk.“
-