-
1. Mósebók 33:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 En Jakob svaraði: „Herra minn veit að börnin eru lítil+ og hjá mér eru ær og kýr með ungviði á spena. Ef ég ræki þau of hart einn dag myndi öll hjörðin drepast.
-