-
Jesaja 1:29Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
29 Þið munuð skammast ykkar fyrir þau miklu tré sem þið þráðuð+
og verða ykkur til skammar vegna garðanna* sem þið völduð+
-
Esekíel 6:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Og þið munuð skilja að ég er Jehóva+ þegar hinir föllnu liggja innan um viðbjóðsleg skurðgoð sín, í kringum ölturu sín,+ á öllum háum hæðum, á öllum fjallatindum, undir hverju gróskumiklu tré og undir greinum stóru trjánna þar sem þeir hafa fært ilmandi fórnir til að friða öll sín viðbjóðslegu skurðgoð.+
-
-
-