3. Mósebók 19:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þú mátt ekki hafa neitt af náunga þínum+ né ræna hann.+ Þú mátt ekki halda eftir launum lausráðins manns næturlangt.+ Míka 3:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Heyrið þetta, þið höfðingjar Jakobsog leiðtogar Ísraelsmanna,+þið sem fyrirlítið réttlæti og gerið bogið allt sem er beint,+10 þið sem byggið Síon með blóðsúthellingum og Jerúsalem með ranglæti.+
13 Þú mátt ekki hafa neitt af náunga þínum+ né ræna hann.+ Þú mátt ekki halda eftir launum lausráðins manns næturlangt.+
9 Heyrið þetta, þið höfðingjar Jakobsog leiðtogar Ísraelsmanna,+þið sem fyrirlítið réttlæti og gerið bogið allt sem er beint,+10 þið sem byggið Síon með blóðsúthellingum og Jerúsalem með ranglæti.+