Sakaría 2:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hann sagði við hann: „Hlauptu yfir til unga mannsins og segðu við hann: ‚„Jerúsalem verður eins og opin borg án múra vegna þess fjölda manna og búfjár sem verður þar.+
4 Hann sagði við hann: „Hlauptu yfir til unga mannsins og segðu við hann: ‚„Jerúsalem verður eins og opin borg án múra vegna þess fjölda manna og búfjár sem verður þar.+