Jeremía 9:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Jehóva segir: „Hinn vitri ætti ekki að stæra sig af visku sinni+né hinn sterki af styrk sínumné hinn ríki af auði sínum.“+ 1. Tímóteusarbréf 6:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Segðu* þeim sem eru ríkir í núverandi heimsskipan* að vera ekki hrokafullir* og binda ekki von sína við hverfulan auð+ heldur við Guð sem sér okkur ríkulega fyrir öllu sem við njótum.+
23 Jehóva segir: „Hinn vitri ætti ekki að stæra sig af visku sinni+né hinn sterki af styrk sínumné hinn ríki af auði sínum.“+
17 Segðu* þeim sem eru ríkir í núverandi heimsskipan* að vera ekki hrokafullir* og binda ekki von sína við hverfulan auð+ heldur við Guð sem sér okkur ríkulega fyrir öllu sem við njótum.+