1. Mósebók 29:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Og enn á ný varð hún barnshafandi og fæddi son. Hún sagði: „Nú vil ég lofa Jehóva.“ Þess vegna nefndi hún hann Júda.*+ Eftir það hætti hún að eignast börn. 1. Kroníkubók 2:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Synir Ísraels+ voru: Rúben,+ Símeon,+ Leví,+ Júda,+ Íssakar,+ Sebúlon,+
35 Og enn á ný varð hún barnshafandi og fæddi son. Hún sagði: „Nú vil ég lofa Jehóva.“ Þess vegna nefndi hún hann Júda.*+ Eftir það hætti hún að eignast börn.