Postulasagan 9:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En Drottinn sagði við hann: „Farðu til hans því að ég hef valið þennan mann sem verkfæri+ til að bera nafn mitt til þjóðanna,+ til konunga+ og til Ísraelsmanna. Rómverjabréfið 11:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Nú tala ég til ykkar sem eruð af þjóðunum. Ég er postuli meðal þjóðanna+ og sýni að ég met þjónustu mína mikils*+
15 En Drottinn sagði við hann: „Farðu til hans því að ég hef valið þennan mann sem verkfæri+ til að bera nafn mitt til þjóðanna,+ til konunga+ og til Ísraelsmanna.
13 Nú tala ég til ykkar sem eruð af þjóðunum. Ég er postuli meðal þjóðanna+ og sýni að ég met þjónustu mína mikils*+