-
Kólossubréfið 1:25–27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Ég varð þjónn þessa safnaðar í samræmi við þá ábyrgð*+ sem Guð fól mér ykkar vegna: Að boða orð Guðs rækilega, 26 hinn heilaga leyndardóm+ sem var hulinn öldum saman*+ og hulinn fyrri kynslóðum. En núna er hann opinberaður Guðs heilögu.+ 27 Guð hefur fúslega gert heilagan leyndardóm sinn, þennan dýrlega fjársjóð,+ kunnan hinum heilögu meðal þjóðanna. Leyndardómurinn er að Kristur er sameinaður ykkur en það gefur ykkur þá von að verða dýrleg með honum.+
-