-
Hebreabréfið 4:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Æðstiprestur okkar er ekki þannig að hann geti ekki haft samúð með okkur í veikleika okkar+ heldur hefur hann verið reyndur á allan hátt eins og við, en þó án syndar.+ 16 Við skulum því ganga fram fyrir hásæti Guðs sem sýnir einstaka góðvild* og tala óhikað+ svo að við getum notið miskunnar hans og góðvildar þegar við erum hjálparþurfi.
-