Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jóhannes – yfirlit

      • Síðasta bæn Jesú með postulunum (1–26)

        • Að kynnast Guði veitir eilíft líf (3)

        • Kristnir menn tilheyra ekki heiminum (14–16)

        • „Orð þitt er sannleikur“ (17)

        • „Ég hef kunngert þeim nafn þitt“ (26)

Jóhannes 17:1

Millivísanir

  • +Jóh 12:23; 13:31, 32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 27

Jóhannes 17:2

Millivísanir

  • +Fil 2:9, 10
  • +Jóh 6:37
  • +Jóh 4:14; 6:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 27

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „afla sér þekkingar um þig“.

Millivísanir

  • +Lúk 10:25–28
  • +1Jó 5:20
  • +Ef 4:11, 13; 2Pé 3:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 9-10

    Biblíuspurningar og svör, grein 147

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 4-5

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 2 2021 bls. 10-12

    Von um bjarta framtíð, kafli 23

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 2 2017 bls. 6-7

    Varðturninn,

    15.4.2015, bls. 21

    15.10.2013, bls. 27-28

    1.5.2005, bls. 4-7

    1.12.2002, bls. 19

    1.9.2001, bls. 11

    1.11.2000, bls. 32

    1.9.1988, bls. 13

    1.6.1987, bls. 8-9

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 255

    Þekkingarbókin, bls. 7-8, 170

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:4

Millivísanir

  • +Jóh 13:31
  • +Jóh 4:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    9.2018, bls. 6

Jóhannes 17:5

Millivísanir

  • +Jóh 1:1; 8:58; Kól 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 27

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „kunngert“.

Millivísanir

  • +Sl 22:22; Pos 15:14; Heb 2:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 28-29

    1.12.1990, bls. 25-26

    Nýheimsþýðingin, bls. 1657-1658

    Mesta mikilmenni, kafli 116

    Lifað að eilífu, bls. 184-185

Jóhannes 17:8

Millivísanir

  • +Jóh 6:68; 8:28; 12:49; 14:10
  • +Jóh 16:27
  • +Jóh 16:30

Jóhannes 17:10

Millivísanir

  • +Jóh 16:15

Jóhannes 17:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „samhuga; sameinaðir“.

  • *

    Eða „samhuga; sameinaðir“.

Millivísanir

  • +Jóh 13:1
  • +1Pé 1:5; Júd 24
  • +Jóh 10:30; 17:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 110

Jóhannes 17:12

Millivísanir

  • +Jóh 6:39; 10:28
  • +Jóh 18:9
  • +Mr 14:21
  • +Sl 41:9; 109:8; Pos 1:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 101

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 15

    1.3.1993, bls. 9

    Mesta mikilmenni, kafli 116

    Lifað að eilífu, bls. 171-172

Jóhannes 17:13

Millivísanir

  • +Jóh 15:11

Jóhannes 17:14

Millivísanir

  • +Jóh 15:19; Jak 4:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn: Hvað auðkennir sanna kristni?

    1.9.2005, bls. 21-22

    1.1.1998, bls. 22

    1.12.1993, bls. 12-16

    Þekkingarbókin, bls. 123-125

    Mesta mikilmenni, kafli 116

    Lifað að eilífu, bls. 188-189

Jóhannes 17:15

Millivísanir

  • +Mt 6:13; 2Þe 3:3; 1Jó 5:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2022, bls. 23

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 23-24

    1.6.2003, bls. 24

    1.1.1998, bls. 22

    Vaknið!,

    8.1.1998, bls. 12

Jóhannes 17:16

Millivísanir

  • +Kól 1:13
  • +Jóh 18:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 45

    Varðturninn,

    1.9.2005, bls. 21-22

    1.8.1988, bls. 26-27

    Vaknið!,

    8.1.1998, bls. 12-13

    Þekkingarbókin, bls. 49-50

    Mesta mikilmenni, kafli 116

    Lifað að eilífu, bls. 212

Jóhannes 17:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „Aðgreindu“.

Millivísanir

  • +Ef 5:25, 26; 1Þe 5:23; 2Þe 2:13; 1Pé 1:22
  • +Sl 12:6; 119:151, 160

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 14

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2018, bls. 6

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 29

    1.8.2005, bls. 5

    1.5.2002, bls. 15-16

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:18

Millivísanir

  • +Jóh 20:21

Jóhannes 17:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:21

Millivísanir

  • +Róm 12:5; 1Kor 1:10; Ga 3:28
  • +Jóh 10:38; 14:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2018, bls. 8

    Varðturninn,

    15.9.2015, bls. 6

    15.10.2013, bls. 29

    1.9.1996, bls. 21-22

    1.2.1986, bls. 9-10

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:22

Millivísanir

  • +Jóh 14:20; 17:11; 1Jó 3:24

Jóhannes 17:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „eitt“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 29-30

Jóhannes 17:24

Millivísanir

  • +Lúk 22:28–30; 1Þe 4:17
  • +Jóh 17:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 30

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 17:25

Millivísanir

  • +Jóh 8:55; 15:21
  • +Mt 11:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 30

Jóhannes 17:26

Millivísanir

  • +Mt 6:9; Jóh 17:6
  • +Jóh 15:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2024, bls. 10

    Von um bjarta framtíð, kafli 17

    Nýheimsþýðingin, bls. 1657-1658

    Varðturninn,

    1.7.2008, bls. 21

    bls. 17

    1.12.1990, bls. 25-26

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Almennt

Jóh. 17:1Jóh 12:23; 13:31, 32
Jóh. 17:2Fil 2:9, 10
Jóh. 17:2Jóh 6:37
Jóh. 17:2Jóh 4:14; 6:27
Jóh. 17:3Lúk 10:25–28
Jóh. 17:31Jó 5:20
Jóh. 17:3Ef 4:11, 13; 2Pé 3:18
Jóh. 17:4Jóh 13:31
Jóh. 17:4Jóh 4:34
Jóh. 17:5Jóh 1:1; 8:58; Kól 1:15
Jóh. 17:6Sl 22:22; Pos 15:14; Heb 2:12
Jóh. 17:8Jóh 6:68; 8:28; 12:49; 14:10
Jóh. 17:8Jóh 16:27
Jóh. 17:8Jóh 16:30
Jóh. 17:10Jóh 16:15
Jóh. 17:11Jóh 13:1
Jóh. 17:111Pé 1:5; Júd 24
Jóh. 17:11Jóh 10:30; 17:21
Jóh. 17:12Jóh 6:39; 10:28
Jóh. 17:12Jóh 18:9
Jóh. 17:12Mr 14:21
Jóh. 17:12Sl 41:9; 109:8; Pos 1:20
Jóh. 17:13Jóh 15:11
Jóh. 17:14Jóh 15:19; Jak 4:4
Jóh. 17:15Mt 6:13; 2Þe 3:3; 1Jó 5:18
Jóh. 17:16Kól 1:13
Jóh. 17:16Jóh 18:36
Jóh. 17:17Ef 5:25, 26; 1Þe 5:23; 2Þe 2:13; 1Pé 1:22
Jóh. 17:17Sl 12:6; 119:151, 160
Jóh. 17:18Jóh 20:21
Jóh. 17:21Róm 12:5; 1Kor 1:10; Ga 3:28
Jóh. 17:21Jóh 10:38; 14:10
Jóh. 17:22Jóh 14:20; 17:11; 1Jó 3:24
Jóh. 17:24Lúk 22:28–30; 1Þe 4:17
Jóh. 17:24Jóh 17:5
Jóh. 17:25Jóh 8:55; 15:21
Jóh. 17:25Mt 11:27
Jóh. 17:26Mt 6:9; Jóh 17:6
Jóh. 17:26Jóh 15:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jóhannes 17:1–26

Jóhannes segir frá

17 Eftir að hafa sagt þetta leit Jesús til himins og bað: „Faðir, stundin er komin. Veittu syni þínum dýrð til að hann geti gert þig dýrlegan.+ 2 Þú hefur fengið honum vald yfir öllum mönnum+ svo að hann veiti öllum sem þú hefur gefið honum+ eilíft líf.+ 3 Til að hljóta eilíft líf+ þurfa þeir að kynnast þér,* hinum eina sanna Guði,+ og þeim sem þú sendir, Jesú Kristi.+ 4 Ég hef verið þér til dýrðar á jörðinni+ með því að ljúka verkinu sem þú fólst mér að vinna.+ 5 Og nú, faðir, veittu mér dýrð við hlið þér, þá dýrð sem ég hafði hjá þér áður en heimurinn varð til.+

6 Ég hef opinberað* nafn þitt þeim mönnum sem þú gafst mér úr heiminum.+ Þeir voru þínir og þú gafst mér þá og þeir hafa haldið orð þitt. 7 Nú vita þeir að allt sem þú gafst mér er frá þér 8 því að ég hef sagt þeim það sem þú sagðir mér.+ Þeir hafa tekið við því og vita með vissu að ég kom sem fulltrúi þinn+ og þeir trúa að þú hafir sent mig.+ 9 Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum heldur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér því að þeir eru þínir 10 og allt mitt er þitt og þitt er mitt+ og ég hef hlotið heiður meðal þeirra.

11 Ég er ekki lengur í heiminum því að ég kem til þín en þeir eru í heiminum.+ Heilagi faðir, gættu þeirra+ vegna nafns þíns sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt* eins og við erum eitt.*+ 12 Meðan ég var hjá þeim gætti ég þeirra+ vegna nafns þíns sem þú gafst mér. Ég hef verndað þá og enginn þeirra hefur glatast+ nema sonur glötunarinnar+ til að ritningarstaðurinn rættist.+ 13 En nú kem ég til þín og ég segi þetta í heiminum til að þeir fyllist gleði minni.+ 14 Ég hef gefið þeim orð þitt en heimurinn hefur hatað þá því að þeir tilheyra ekki heiminum,+ rétt eins og ég tilheyri ekki heiminum.

15 Ég bið þig ekki að taka þá úr heiminum heldur að gæta þeirra fyrir hinum vonda.+ 16 Þeir tilheyra ekki heiminum,+ rétt eins og ég tilheyri ekki heiminum.+ 17 Helgaðu* þá með sannleikanum.+ Orð þitt er sannleikur.+ 18 Ég sendi þá í heiminn eins og þú sendir mig í heiminn.+ 19 Ég helga mig fyrir þá svo að þeir séu einnig helgaðir vegna sannleikans.

20 Ég bið ekki aðeins fyrir þeim heldur líka fyrir þeim sem trúa á mig vegna orða þeirra 21 svo að þeir séu allir eitt+ eins og þú, faðir, ert sameinaður mér og ég sameinaður þér.+ Þannig séu þeir líka sameinaðir okkur til að heimurinn geti trúað að þú hafir sent mig. 22 Ég hef veitt þeim þá dýrð sem þú veittir mér til að þeir séu eitt eins og við erum eitt,+ 23 ég sé sameinaður þeim og þú sameinaður mér svo að þeir séu fullkomlega sameinaðir.* Þá getur heimurinn séð að þú sendir mig og að þú elskar þá eins og þú elskar mig. 24 Faðir, ég vil að þeir sem þú gafst mér séu hjá mér, þar sem ég er,+ svo að þeir sjái dýrðina sem þú hefur veitt mér því að þú elskaðir mig áður en heimurinn var grundvallaður.+ 25 Réttláti faðir, heimurinn hefur ekki kynnst þér+ en ég þekki þig+ og þeir sem þú gafst mér hafa komist að raun um að þú sendir mig. 26 Ég hef kunngert þeim nafn þitt og mun kunngera það+ svo að þeir sýni sama kærleika og þú sýndir mér og ég sé sameinaður þeim.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila