Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Rómverjabréfið 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Rómverjabréfið – yfirlit

      • Sættir við Guð vegna Krists (1–11)

      • Dauði vegna Adams, líf vegna Krists (12–21)

        • Synd og dauði barst til allra (12)

        • Eitt réttlætisverk (18)

Rómverjabréfið 5:1

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „eigum við frið“.

Millivísanir

  • +Pos 13:38, 39
  • +Ef 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2023, bls. 9

    Varðturninn,

    1.7.1995, bls. 10

    1.8.1987, bls. 25

Rómverjabréfið 5:2

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Við gleðjumst“.

Millivísanir

  • +2Kor 5:18; Ef 3:11, 12; Heb 10:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2023, bls. 9-10

Rómverjabréfið 5:3

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Við gleðjumst“.

Millivísanir

  • +Fil 2:17; 1Pé 4:12, 13
  • +Pos 5:41, 42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2023, bls. 10-11

    „Komið og fylgið mér“, bls. 67-68

    Varðturninn,

    1.12.2000, bls. 27-28

    1.9.1999, bls. 15

    1.5.1992, bls. 27-28

Rómverjabréfið 5:4

Millivísanir

  • +Jak 1:12
  • +Fil 1:18–20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2023, bls. 11-13, 30

    Varðturninn,

    1.12.2000, bls. 27-28

    1.9.1999, bls. 15

    1.5.1992, bls. 27-28

Rómverjabréfið 5:5

Millivísanir

  • +Jós 21:45
  • +2Kor 1:22; Ga 4:6; Ef 1:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2024, bls. 28

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2023, bls. 8-13

    Varðturninn,

    1.9.1999, bls. 15

    1.5.1992, bls. 27-28

Rómverjabréfið 5:6

Millivísanir

  • +Ef 2:1, 5

Rómverjabréfið 5:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 271

    Varðturninn,

    1.12.1992, bls. 17

Rómverjabréfið 5:8

Millivísanir

  • +Jes 53:12; Jóh 3:16; Ef 2:4, 5; 1Pé 3:18; 1Jó 4:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 12-15

    1.5.1991, bls. 10

    1.7.1987, bls. 21

Rómverjabréfið 5:9

Millivísanir

  • +Pos 13:38, 39; Heb 9:14
  • +1Þe 1:10

Rómverjabréfið 5:10

Millivísanir

  • +2Kor 5:18; Kól 1:21, 22

Rómverjabréfið 5:11

Millivísanir

  • +2Kor 5:19

Rómverjabréfið 5:12

Millivísanir

  • +1Mó 2:17; 3:6, 19; 1Kor 15:21
  • +Sl 51:5; Róm 3:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 70

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 10

    Nr. 3 2017 bls. 6

    7.2006, bls. 7-8

    8.7.1989, bls. 21

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 8-9

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 12

    1.6.1999, bls. 8

    Er til skapari?, bls. 170

    Hvað verður um okkur þegar við deyjum?, bls. 21

Rómverjabréfið 5:13

Millivísanir

  • +Róm 4:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 12

Rómverjabréfið 5:14

Millivísanir

  • +1Kor 15:45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 12

Rómverjabréfið 5:15

Millivísanir

  • +Jes 53:11; Mt 20:28
  • +Heb 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 12-13

Rómverjabréfið 5:16

Millivísanir

  • +1Mó 2:17; 3:6
  • +1Mó 3:17–19
  • +Róm 4:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 12-14

Rómverjabréfið 5:17

Millivísanir

  • +Róm 5:12, 14
  • +Róm 3:24
  • +Op 5:9, 10; 20:4
  • +1Pé 3:18; Op 1:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 14

Rómverjabréfið 5:18

Millivísanir

  • +1Kor 15:21
  • +Róm 1:16; 1Tí 2:3, 4
  • +Jóh 10:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 145

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 13

    15.6.2011, bls. 12-13

    1.6.1999, bls. 12

    1.9.1998, bls. 13

    Öryggi um allan heim, bls. 163-164

Rómverjabréfið 5:19

Millivísanir

  • +Róm 5:12
  • +Jes 53:11; Heb 2:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1999, bls. 12

Rómverjabréfið 5:20

Neðanmáls

  • *

    Það er, til að fólk gerði sér grein fyrir sínum mörgu syndum.

Millivísanir

  • +Róm 3:20; Ga 3:19

Rómverjabréfið 5:21

Millivísanir

  • +1Kor 15:56
  • +Jóh 3:16; 1Jó 4:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 22

Almennt

Rómv. 5:1Pos 13:38, 39
Rómv. 5:1Ef 2:14
Rómv. 5:22Kor 5:18; Ef 3:11, 12; Heb 10:19
Rómv. 5:3Fil 2:17; 1Pé 4:12, 13
Rómv. 5:3Pos 5:41, 42
Rómv. 5:4Jak 1:12
Rómv. 5:4Fil 1:18–20
Rómv. 5:5Jós 21:45
Rómv. 5:52Kor 1:22; Ga 4:6; Ef 1:13, 14
Rómv. 5:6Ef 2:1, 5
Rómv. 5:8Jes 53:12; Jóh 3:16; Ef 2:4, 5; 1Pé 3:18; 1Jó 4:10
Rómv. 5:9Pos 13:38, 39; Heb 9:14
Rómv. 5:91Þe 1:10
Rómv. 5:102Kor 5:18; Kól 1:21, 22
Rómv. 5:112Kor 5:19
Rómv. 5:121Mó 2:17; 3:6, 19; 1Kor 15:21
Rómv. 5:12Sl 51:5; Róm 3:23
Rómv. 5:13Róm 4:15
Rómv. 5:141Kor 15:45
Rómv. 5:15Jes 53:11; Mt 20:28
Rómv. 5:15Heb 2:9
Rómv. 5:161Mó 2:17; 3:6
Rómv. 5:161Mó 3:17–19
Rómv. 5:16Róm 4:25
Rómv. 5:17Róm 5:12, 14
Rómv. 5:17Róm 3:24
Rómv. 5:17Op 5:9, 10; 20:4
Rómv. 5:171Pé 3:18; Op 1:5, 6
Rómv. 5:181Kor 15:21
Rómv. 5:18Róm 1:16; 1Tí 2:3, 4
Rómv. 5:18Jóh 10:10
Rómv. 5:19Róm 5:12
Rómv. 5:19Jes 53:11; Heb 2:10
Rómv. 5:20Róm 3:20; Ga 3:19
Rómv. 5:211Kor 15:56
Rómv. 5:21Jóh 3:16; 1Jó 4:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Rómverjabréfið 5:1–21

Bréfið til Rómverja

5 Þar sem við höfum nú verið lýst réttlát vegna trúar+ skulum við eiga frið* við Guð. Við getum það þökk sé Drottni okkar Jesú Kristi.+ 2 Með því að trúa á hann höfum við líka fengið aðgang að þeirri einstöku góðvild sem við njótum nú.+ Gleðjumst* því yfir voninni um að hljóta dýrð Guðs. 3 En ekki bara það. Gleðjumst* líka í raunum+ þar sem við vitum að raunir leiða af sér þolgæði,+ 4 þolgæðið veitir velþóknun Guðs+ og velþóknun Guðs veitir von,+ 5 og vonin bregst okkur ekki+ því að kærleika Guðs hefur verið úthellt í hjörtu okkar með heilögum anda sem okkur var gefinn.+

6 Kristur dó fyrir óguðlega menn á tilsettum tíma meðan við vorum enn veikburða.+ 7 Varla myndi nokkur deyja fyrir réttlátan mann. Fyrir góðan mann væri ef til vill einhver fús til að deyja. 8 En Guð hefur sýnt að hann elskar okkur með því að láta Krist deyja fyrir okkur meðan við vorum enn syndarar.+ 9 Þar sem við höfum nú verið lýst réttlát vegna blóðs hans+ getum við, þökk sé honum, verið enn öruggari um að verða bjargað frá reiði Guðs.+ 10 Fyrst Guð tók okkur í sátt vegna dauða sonar síns+ meðan við vorum óvinir hans getum við verið enn öruggari um að verða bjargað með lífi sonar hans nú þegar hann hefur tekið okkur í sátt. 11 Og ekki bara það heldur gleðjumst við líka yfir sambandi okkar við Guð sem við höfum eignast vegna Drottins okkar Jesú Krists en fyrir milligöngu hans hefur Guð tekið okkur í sátt.+

12 Syndin kom inn í heiminn með einum manni og dauðinn með syndinni.+ Þannig barst dauðinn til allra manna því að þeir höfðu allir syndgað.+ 13 Syndin var í heiminum áður en lögin komu til sögunnar en enginn er sakaður um synd þegar ekki eru nein lög.+ 14 Dauðinn ríkti samt sem konungur frá Adam til Móse, jafnvel yfir þeim sem höfðu ekki syndgað á sama hátt og Adam en hann líktist þeim sem átti að koma.+

15 En gjöfin er ekki eins og afbrotið. Margir dóu vegna afbrots eins manns en einstök góðvild Guðs og gjöf hans er óendanlega miklu meiri og mörgum til góðs.+ Þessi gjöf var gefin með einstakri góðvild eins manns,+ Jesú Krists. 16 Það sem hlýst af gjöfinni er auk þess ólíkt því sem hlaust af synd hins eina manns.+ Dómurinn fyrir eitt afbrot varð til sakfellingar+ en gjöfin sem fylgdi mörgum afbrotum var að menn voru lýstir réttlátir.+ 17 Dauðinn ríkti sem konungur vegna afbrots eins manns.+ Hve miklu fremur munu þá þeir sem hljóta hina einstöku góðvild og gjöf réttlætisins+ í ríkum mæli lifa og ríkja sem konungar+ vegna hins eina, Jesú Krists.+

18 Eitt afbrot leiddi sem sagt til þess að allir menn voru sakfelldir.+ Á sama hátt leiðir eitt réttlætisverk til þess að alls konar menn+ verða lýstir réttlátir og hljóta líf.+ 19 Margir urðu syndarar vegna óhlýðni hins eina manns.+ Eins verða margir réttlættir vegna hlýðni hins eina.+ 20 Nú voru lögin sett til að afbrotin yrðu meiri.*+ En þar sem syndin var mikil var einstök góðvild Guðs enn meiri. 21 Í hvaða tilgangi? Rétt eins og syndin ríkti sem konungur með dauðanum+ þannig skyldi líka einstök góðvild ríkja sem konungur með réttlætinu og leiða til eilífs lífs fyrir milligöngu Jesú Krists, Drottins okkar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila