Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 127
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Án Guðs er allt til einskis

        • „Ef Jehóva byggir ekki húsið“ (1)

        • Börn eru umbun frá Guði (3)

Sálmur 127:1

Millivísanir

  • +Okv 3:6; 10:22; 16:3
  • +Jes 27:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1994, bls. 32

Sálmur 127:2

Millivísanir

  • +Sl 3:5; Pré 5:12

Sálmur 127:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Synir“.

Millivísanir

  • +1Mó 33:4, 5; 48:3, 4; 1Sa 2:21
  • +1Mó 41:51, 52; 3Mó 26:9; Job 42:12, 13; Sl 128:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 22

    Varðturninn,

    1.5.2005, bls. 8-12, 13-18

    Vaknið!,

    8.1.1998, bls. 10

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 126

Sálmur 127:4

Millivísanir

  • +Okv 17:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 26-27

    Varðturninn,

    15.8.2013, bls. 17

    1.10.2007, bls. 26, 30

Sálmur 127:5

Millivísanir

  • +1Mó 50:23

Almennt

Sálm. 127:1Okv 3:6; 10:22; 16:3
Sálm. 127:1Jes 27:3
Sálm. 127:2Sl 3:5; Pré 5:12
Sálm. 127:31Mó 33:4, 5; 48:3, 4; 1Sa 2:21
Sálm. 127:31Mó 41:51, 52; 3Mó 26:9; Job 42:12, 13; Sl 128:3
Sálm. 127:4Okv 17:6
Sálm. 127:51Mó 50:23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 127:1–5

Sálmur

Uppgönguljóð. Eftir Salómon.

127 Ef Jehóva byggir ekki húsið

erfiða smiðirnir til einskis.+

Ef Jehóva verndar ekki borgina+

vakir vörðurinn til einskis.

 2 Það er til einskis að þið farið snemma á fætur,

leggist seint til hvíldar

og stritið fyrir mat ykkar

því að hann sér fyrir þeim sem hann elskar og lætur þá sofa vært.+

 3 Börn* eru gjöf frá Jehóva,+

ávöxtur móðurkviðarins er umbun.+

 4 Eins og örvar í hendi kappans

eru synir sem maður eignast ungur að árum.+

 5 Sá maður er hamingjusamur sem fyllir örvamæli sinn með þeim.+

Þeir verða sér ekki til skammar

því að þeir tala við óvini í borgarhliðinu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila