Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Prédikarinn 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Prédikarinn – yfirlit

      • Mundu eftir skaparanum áður en þú verður gamall (1–8)

      • Niðurstaða fræðarans (9–14)

        • Viturleg orð eins og fastreknir naglar (11)

        • Berðu djúpa virðingu fyrir hinum sanna Guði (13)

Prédikarinn 12:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „ógæfudagarnir“.

Millivísanir

  • +Sl 71:17; 148:7, 12; Lúk 2:48, 49; 2Tí 3:15
  • +Sl 90:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2015, bls. 12-13

    15.1.2014, bls. 18, 22-23

    15.4.2010, bls. 3-4

    15.4.2008, bls. 12-16

    1.8.2005, bls. 27-28

    1.7.2004, bls. 23-24

    1.2.2000, bls. 7-12

    1.10.1999, bls. 28

    1.2.1997, bls. 14-19

    1.2.1991, bls. 11-12

    1.6.1988, bls. 13

    1.10.1987, bls. 4-5

    1.10.1986, bls. 26, 27-28

    Spurningar unga fólksins, 2. bindi, bls. 312-313

Prédikarinn 12:2

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „með úrhellinu“.

Millivísanir

  • +1Sa 4:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 8-9

Prédikarinn 12:3

Millivísanir

  • +1Mó 48:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    11.2016, bls. 6

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 23

    1.2.2000, bls. 9

Prédikarinn 12:4

Millivísanir

  • +2Sa 19:34, 35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    11.2016, bls. 6

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 9-10

Prédikarinn 12:5

Millivísanir

  • +Okv 16:31
  • +Job 30:23; Pré 9:10
  • +1Mó 50:7, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    11.2016, bls. 6

    Varðturninn,

    1.1.2006, bls. 14-15

    1.2.2000, bls. 10-11

Prédikarinn 12:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 11

Prédikarinn 12:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „lífskrafturinn“.

Millivísanir

  • +1Mó 3:19; Sl 146:4
  • +1Mó 2:7; Job 27:3; 34:14, 15; Sl 104:29; Jes 42:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Hvað kennir Biblían?, bls. 211

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 11

    1.5.1999, bls. 26

    1.8.1994, bls. 5-6

    Hvað verður um okkur þegar við deyjum?, bls. 24

    Lifað að eilífu, bls. 79

Prédikarinn 12:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Alger hégómi!“

Millivísanir

  • +1Kon 8:1
  • +Pré 1:2, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 12-13

Prédikarinn 12:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „raða“.

Millivísanir

  • +1Kon 10:1, 3, 6, 8
  • +1Kon 4:29, 32; Okv 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 15

Prédikarinn 12:10

Millivísanir

  • +Okv 16:24; 25:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 3

    Varðturninn,

    1.1.2008, bls. 10-11

    1.2.2000, bls. 15

Prédikarinn 12:11

Millivísanir

  • +Pos 2:37; Heb 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 9

    1.11.2006, bls. 16

    1.2.2000, bls. 15

Prédikarinn 12:12

Millivísanir

  • +Pré 1:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2000, bls. 20

    1.2.2000, bls. 15-16

    1.6.1988, bls. 30

    1.9.1986, bls. 3

Prédikarinn 12:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „Óttastu hinn sanna Guð“.

Millivísanir

  • +Job 28:28; Sl 111:10; Okv 1:7
  • +1Jó 5:3
  • +5Mó 6:1, 2; 10:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 25

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2017 bls. 14

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 16-17

    1.4.1997, bls. 24-29

    1.10.1988, bls. 8

    1.6.1988, bls. 29-30

Prédikarinn 12:14

Millivísanir

  • +Sl 62:12; Pré 11:9; Mt 12:36, 37; Pos 17:31; 2Kor 5:10; 1Tí 5:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 16-17

    1.6.1988, bls. 30

Almennt

Préd. 12:1Sl 71:17; 148:7, 12; Lúk 2:48, 49; 2Tí 3:15
Préd. 12:1Sl 90:10
Préd. 12:21Sa 4:15
Préd. 12:31Mó 48:10
Préd. 12:42Sa 19:34, 35
Préd. 12:5Okv 16:31
Préd. 12:5Job 30:23; Pré 9:10
Préd. 12:51Mó 50:7, 10
Préd. 12:71Mó 3:19; Sl 146:4
Préd. 12:71Mó 2:7; Job 27:3; 34:14, 15; Sl 104:29; Jes 42:5
Préd. 12:81Kon 8:1
Préd. 12:8Pré 1:2, 14
Préd. 12:91Kon 10:1, 3, 6, 8
Préd. 12:91Kon 4:29, 32; Okv 1:1
Préd. 12:10Okv 16:24; 25:11
Préd. 12:11Pos 2:37; Heb 4:12
Préd. 12:12Pré 1:18
Préd. 12:13Job 28:28; Sl 111:10; Okv 1:7
Préd. 12:131Jó 5:3
Préd. 12:135Mó 6:1, 2; 10:12
Préd. 12:14Sl 62:12; Pré 11:9; Mt 12:36, 37; Pos 17:31; 2Kor 5:10; 1Tí 5:24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Prédikarinn 12:1–14

Prédikarinn

12 Mundu eftir þínum mikla skapara á unglingsárunum,+ áður en erfiðu dagarnir* koma+ og árin sem þú segir um: „Ég hef enga ánægju af þeim,“ 2 áður en sólin og ljósið, tunglið og stjörnurnar myrkvast+ og skýin snúa aftur eftir úrhellið,* 3 áður en húsverðirnir fara að skjálfa og sterku mennirnir verða hoknir, stúlkurnar hætta að mala því að þær eru orðnar fáar og konunum sem líta út um gluggann finnst vera orðið dimmt,+ 4 þegar dyrunum út að götunni hefur verið lokað, þegar hljóðið í kvörninni dofnar, þegar maður vaknar við fuglskvak og söngur allra dætranna deyr út.+ 5 Maður verður hræddur við hæðir og óttast hættur á götunni. Möndlutréð stendur í blóma,+ engispretturnar dragast áfram og kapersber hafa engin áhrif því að maðurinn gengur til síns varanlega húss+ og syrgjendurnir ganga um götuna.+ 6 Já, mundu eftir skapara þínum áður en silfurþráðurinn slitnar og gullskálin brotnar, áður en krukkan við lindina mölvast og hjólið við brunninn gefur sig. 7 Þá snýr moldin aftur til jarðarinnar+ þar sem hún var og andinn* til hins sanna Guðs sem gaf hann.+

8 „Algerlega tilgangslaust!“* segir fræðarinn.+ „Allt er tilgangslaust.“+

9 Fræðarinn hafði ekki aðeins öðlast visku sjálfur heldur miðlaði líka öðrum af þekkingu sinni.+ Hann íhugaði málin og rannsakaði vandlega til að taka* saman fjölda orðskviða.+ 10 Fræðarinn leitaðist við að finna falleg orð+ og skrá niður sannleiksorð.

11 Orð hinna vitru eru eins og broddstafir+ og valin orð þeirra eins og fastreknir naglar. Þau koma frá einum og sama hirðinum. 12 Að öðru leyti, sonur minn, skaltu vara þig á þessu: Á bókaskrifum er enginn endir og mikið bókagrúsk er lýjandi.+

13 Eftir að hafa hlustað á allt er niðurstaðan þessi: Berðu djúpa virðingu fyrir hinum sanna Guði*+ og haltu boðorð hans+ því að það er allt og sumt sem til er ætlast af manninum.+ 14 Hinn sanni Guð dæmir öll verk mannanna, einnig þau sem eru unnin í leynum, til að úrskurða hvort þau séu góð eða ill.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila