Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. febrúar
VIKAN SEM HEFST 22. FEBRÚAR
Söngur 34 (191)
□ Safnaðarbiblíunám:
lv 17. kafli gr. 11-22
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Dómarabókin 19-21
Upprifjun á efni Boðunarskólans
□ Þjónustusamkoma:
Söngur 20 (190)
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Tilboðið í mars. Hafið viðtal við tvo boðbera og biðjið þá að segja frá hvaða efni í ritatilboði mánaðarins geti verið gagnlegt og hvaða kynningar hafi reynst þeim vel á svæðinu. Biðjið báða að sviðsetja kynningu eða raunverulegt dæmi sem sýna hvernig hægt sé að nota ritin til að hefja biblíunámskeið.
10 mín.: Uppbyggjandi rökræður fá fólk til að hlusta. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 251 til 253 gr. 2.
10 mín.: Að beina nýjum til safnaðarins. Umræður við áheyrendur byggðar á þremur greinum undir millifyrirsögninni á bls. 99 í bókinni Skipulagður söfnuður. Spyrjið áheyrendur hvernig þeir hafa farið að því að beina nýjum inn til safnaðarins. Hafið viðtal við boðbera sem naut góðs af slíku frá biblíukennara sínum.
Söngur 31 (127)