Hebreabréfið 11:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Vegna trúar sýndi Nói+ að hann óttaðist Guð og smíðaði örk+ til að bjarga fjölskyldu sinni eftir að Guð hafði varað hann við því sem ekki var enn hægt að sjá.+ Með trú sinni dæmdi hann heiminn+ og erfði réttlætið sem kemur af trú.
7 Vegna trúar sýndi Nói+ að hann óttaðist Guð og smíðaði örk+ til að bjarga fjölskyldu sinni eftir að Guð hafði varað hann við því sem ekki var enn hægt að sjá.+ Með trú sinni dæmdi hann heiminn+ og erfði réttlætið sem kemur af trú.