-
1. Mósebók 7:14, 15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Með þeim fóru inn í örkina allar tegundir villtra dýra, búfjár, dýra sem skríða á jörðinni og allar tegundir fleygra dýra, allir fuglar og öll önnur vængjuð dýr. 15 Þau komu tvö og tvö inn í örkina til Nóa, allar tegundir dýra sem drógu lífsandann.*
-