7 Vegna trúar sýndi Nói+ að hann óttaðist Guð og smíðaði örk+ til að bjarga fjölskyldu sinni eftir að Guð hafði varað hann við því sem ekki var enn hægt að sjá.+ Með trú sinni dæmdi hann heiminn+ og erfði réttlætið sem kemur af trú.
5 Hann þyrmdi ekki heldur hinum forna heimi+ en verndaði Nóa, boðbera réttlætisins,+ ásamt sjö öðrum+ þegar hann lét flóð koma yfir heim óguðlegra manna.+