Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 6:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þetta er saga Nóa:

      Nói var réttlátur maður.+ Hann var óaðfinnanlegur* og skar sig þannig úr meðal samtímamanna* sinna. Nói gekk með hinum sanna Guði.+

  • Hebreabréfið 10:38
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 38 „En minn réttláti mun lifa vegna trúar,“+ og „ef hann skýtur sér undan hef ég* ekki velþóknun á honum“.+

  • Hebreabréfið 11:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Vegna trúar sýndi Nói+ að hann óttaðist Guð og smíðaði örk+ til að bjarga fjölskyldu sinni eftir að Guð hafði varað hann við því sem ekki var enn hægt að sjá.+ Með trú sinni dæmdi hann heiminn+ og erfði réttlætið sem kemur af trú.

  • 1. Pétursbréf 3:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 því að augu Jehóva* hvíla á hinum réttlátu og eyru hans hlusta á bænir þeirra,+ en Jehóva* stendur gegn þeim sem gera illt.“+

  • 2. Pétursbréf 2:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Hann þyrmdi ekki heldur hinum forna heimi+ en verndaði Nóa, boðbera réttlætisins,+ ásamt sjö öðrum+ þegar hann lét flóð koma yfir heim óguðlegra manna.+

  • 2. Pétursbréf 2:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Við sjáum að Jehóva* veit hvernig hann á að bjarga hinum guðræknu úr prófraunum+ en geyma hina ranglátu til að tortíma þeim á dómsdegi,+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila