-
Jónas 1:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 En Jónas ákvað að flýja frá Jehóva og fara til Tarsis. Hann fór niður til Joppe og fann þar skip sem var á leið þangað. Hann greiddi fargjaldið og steig um borð til að sigla til Tarsis, burt frá Jehóva.
-