Daníel 1:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Jehóva gaf Jójakím Júdakonung í hendur hans+ og einnig nokkuð af áhöldunum úr húsi* hins sanna Guðs. Nebúkadnesar flutti áhöldin til Sínearlands*+ í hús* guðs síns og kom þeim fyrir í fjárhirslu guðs síns.+
2 Jehóva gaf Jójakím Júdakonung í hendur hans+ og einnig nokkuð af áhöldunum úr húsi* hins sanna Guðs. Nebúkadnesar flutti áhöldin til Sínearlands*+ í hús* guðs síns og kom þeim fyrir í fjárhirslu guðs síns.+