Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 13:10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Þá leit Lot í kringum sig og sá hve vatnsrík öll Jórdansléttan+ var, allt til Sóar,+ eins og aldingarður Jehóva,+ eins og Egyptaland. (Þetta var áður en Jehóva eyddi Sódómu og Gómorru.)

  • 1. Mósebók 19:24
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 24 Þá lét Jehóva rigna eldi og brennisteini yfir Sódómu og Gómorru. Það kom frá Jehóva af himni.+

  • Júdasarbréfið 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Sódóma og Gómorra og borgirnar umhverfis þær gáfu sig sömuleiðis á vald grófu kynferðislegu siðleysi* og létu undan óeðlilegum girndum holdsins.+ Þær eru okkur til viðvörunar þar sem þær hlutu dóm og var refsað með eilífum eldi.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila