-
1. Mósebók 35:2, 3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Jakob sagði þá við heimilisfólk sitt og alla sem voru með honum: „Losið ykkur við útlendu goðin sem þið hafið hjá ykkur,+ hreinsið ykkur og skiptið um föt. 3 Leggjum síðan af stað og förum til Betel. Þar ætla ég að reisa altari handa hinum sanna Guði sem bænheyrði mig á neyðardegi mínum og hefur verið með mér hvert* sem ég hef farið.“+
-