Sálmur 104:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hann hefur grundvallað jörðina á undirstöðum hennar,+aldrei að eilífu færist hún úr stað.*+ 6 Þú huldir hana djúpum vötnum eins og með skikkju,+vötnin náðu yfir fjöllin.
5 Hann hefur grundvallað jörðina á undirstöðum hennar,+aldrei að eilífu færist hún úr stað.*+ 6 Þú huldir hana djúpum vötnum eins og með skikkju,+vötnin náðu yfir fjöllin.