1. Mósebók 24:34, 35 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Hann sagði þá: „Ég er þjónn Abrahams.+ 35 Jehóva hefur blessað húsbónda minn ríkulega og gert hann stórauðugan. Hann hefur gefið honum sauðfé og nautgripi, silfur og gull, þjóna og þjónustustúlkur, úlfalda og asna.+
34 Hann sagði þá: „Ég er þjónn Abrahams.+ 35 Jehóva hefur blessað húsbónda minn ríkulega og gert hann stórauðugan. Hann hefur gefið honum sauðfé og nautgripi, silfur og gull, þjóna og þjónustustúlkur, úlfalda og asna.+