-
Hebreabréfið 7:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Þessi Melkísedek var konungur í Salem og prestur hins hæsta Guðs. Hann tók á móti Abraham og blessaði hann þegar Abraham sneri heimleiðis eftir að hafa sigrað konungana+ 2 og Abraham gaf honum tíund af öllu. Í fyrsta lagi þýðir nafnið Melkísedek ‚réttlætiskonungur‘ og auk þess er hann konungur í Salem, það er að segja ‚friðarkonungur‘.
-