Jesaja 45:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Ég mynda ljós+ og skapa myrkur,+ég veiti frið+ og veld ógæfu.+ Ég, Jehóva, geri allt þetta. 2. Korintubréf 4:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Það var Guð sem sagði: „Ljósið skal skína úr myrkri.“+ Hann hefur látið það skína frá andliti Krists á hjörtu okkar til að upplýsa þau+ með hinni dýrlegu þekkingu á sér.
6 Það var Guð sem sagði: „Ljósið skal skína úr myrkri.“+ Hann hefur látið það skína frá andliti Krists á hjörtu okkar til að upplýsa þau+ með hinni dýrlegu þekkingu á sér.