Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 12:18, 19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Faraó kallaði þá Abram á sinn fund og sagði: „Hvað hefurðu gert mér? Af hverju sagðirðu mér ekki að hún væri konan þín? 19 Hvers vegna sagðirðu: ‚Hún er systir mín‘?+ Litlu munaði að ég tæki hana mér fyrir konu! Hérna er konan þín, taktu hana og farðu!“

  • 1. Mósebók 26:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Abímelek kallaði þá Ísak fyrir sig og sagði: „Hún er þá konan þín! Hvers vegna sagðirðu: ‚Hún er systir mín‘?“ Ísak svaraði: „Ég óttaðist að ég yrði drepinn vegna hennar.“+ 10 „Hvað hefurðu gert okkur?“+ sagði Abímelek. „Einhver hefði auðveldlega getað lagst með konunni þinni og þá hefðir þú leitt sekt yfir okkur!“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila