9 Vegna trúar bjó hann sem útlendingur í fyrirheitna landinu eins og það væri framandi land.+ Hann bjó í tjöldum+ ásamt Ísak og Jakobi en Guð hafði lofað að gefa þeim það sama og honum.+
13 Allir þessir þjónar Guðs dóu í trú þó að þeir hefðu ekki séð loforðin rætast.+ Þeir sáu þau í fjarska,+ fögnuðu þeim og játuðu opinberlega að þeir væru aðkomufólk og byggju tímabundið í landinu.