10 Engill Jehóva bætti við: „Ég geri afkomendur þína svo marga að ekki verður hægt að telja þá.“+ 11 Engill Jehóva sagði einnig við hana: „Þú ert barnshafandi og munt fæða son. Þú skalt láta hann heita Ísmael því að Jehóva hefur heyrt harmakvein þín.