Sálmur 120:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Æ, ég hef þurft að búa sem útlendingur í Mesek!+ Ég hef búið hjá tjöldum Kedars.+ Jeremía 49:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Um Kedar+ og konungsríki Hasórs sem Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur vann. Jehóva segir: „Af stað, farið upp til Kedarsog útrýmið austanmönnum. Esekíel 27:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þú réðir Araba og alla höfðingja Kedars+ í vinnu. Þeir versluðu með lömb, hrúta og geitur.+
28 Um Kedar+ og konungsríki Hasórs sem Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur vann. Jehóva segir: „Af stað, farið upp til Kedarsog útrýmið austanmönnum.