Matteus 23:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Þess vegna kemur yfir ykkur blóð allra réttlátra sem hafa verið drepnir á jörðinni, frá blóði hins réttláta Abels+ til blóðs Sakaría Barakíasonar sem þið myrtuð milli musterisins og altarisins.+
35 Þess vegna kemur yfir ykkur blóð allra réttlátra sem hafa verið drepnir á jörðinni, frá blóði hins réttláta Abels+ til blóðs Sakaría Barakíasonar sem þið myrtuð milli musterisins og altarisins.+