1. Mósebók 25:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Esaú sagði þá við Jakob: „Gefðu mér undireins af rauðu kássunni þarna* því að ég er dauðþreyttur.“* Þess vegna var hann kallaður Edóm.*+ 1. Mósebók 32:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jakob sendi menn á undan sér með boð til Esaú bróður síns í Seírlandi,+ einnig kallað Edóm,+
30 Esaú sagði þá við Jakob: „Gefðu mér undireins af rauðu kássunni þarna* því að ég er dauðþreyttur.“* Þess vegna var hann kallaður Edóm.*+