12 Áður bjuggu Hórítar+ í Seír en afkomendur Esaú tóku landið, útrýmdu þeim og settust þar að+ eins og Ísraelsmenn munu gera við eignarland sitt sem Jehóva ætlar að gefa þeim.)
22 Það var það sama og hann gerði fyrir afkomendur Esaú, sem búa nú í Seír,+ þegar hann útrýmdi Hórítum+ svo að þeir gætu tekið landið og búið þar fram á þennan dag.