-
1. Mósebók 38:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Júda sagði við Tamar tengdadóttur sína: „Búðu sem ekkja í húsi föður þíns þangað til Sela sonur minn verður fullvaxta,“ því að hann hugsaði með sér: „Annars deyr hann eins og bræður hans.“+ Tamar fór þá heim til föður síns og bjó hjá honum.
-