1. Mósebók 40:2, 3 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Faraó reiddist þá báðum hirðmönnum sínum, yfirdrykkjarþjóninum og yfirbakaranum,+ 3 og lét varpa þeim í fangelsið í húsi lífvarðarforingjans,+ fangelsið þar sem Jósef var haldið föngnum.+ Sálmur 105:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Allt þar til loforðið rættist+fágaði orð Jehóva hann. Postulasagan 7:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Ættfeðurnir öfunduðu Jósef+ og seldu hann til Egyptalands.+ En Guð var með honum,+
2 Faraó reiddist þá báðum hirðmönnum sínum, yfirdrykkjarþjóninum og yfirbakaranum,+ 3 og lét varpa þeim í fangelsið í húsi lífvarðarforingjans,+ fangelsið þar sem Jósef var haldið föngnum.+