18 Þeir munu hlusta á þig+ og þú munt ganga fyrir konung Egyptalands ásamt öldungum Ísraels og þið skuluð segja við hann: ‚Jehóva Guð Hebrea+ hefur birst okkur. Leyfðu okkur því að fara í þriggja daga ferð út í óbyggðirnar til að færa Jehóva Guði okkar fórnir.‘+