Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 25:23–28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Þú skalt einnig gera borð+ úr akasíuviði, tvær álnir á lengd, eina alin á breidd og eina og hálfa alin á hæð.+ 24 Leggðu það hreinu gulli og gerðu kant* úr gulli hringinn í kring. 25 Settu þverhandarbreiðan* lista hringinn í kring og gullkant* á listann. 26 Gerðu fjóra hringi úr gulli og festu þá á fjögur horn borðsins þar sem fæturnir eru. 27 Hringirnir eiga að vera þétt við listann og halda stöngunum sem á að bera borðið með. 28 Gerðu stangirnar úr akasíuviði og leggðu þær gulli. Með þeim á að bera borðið.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila