Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 11:31
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 31 Jehóva lét nú vind blása af hafi og bera með sér kornhænsn sem féllu til jarðar í kringum búðirnar,+ um dagleið í allar áttir. Þau mynduðu lag á jörðinni sem var um tvær álnir* á dýpt.

  • 4. Mósebók 11:34
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 34 Staðurinn var því nefndur Kibrót Hattava*+ af því að þar voru þeir grafnir sem höfðu fyllst græðgi.+

  • Sálmur 78:27–29
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Hann lét kjöti rigna yfir þá eins og ryki,

      fuglum eins og sandi á sjávarströnd.

      28 Hann lét þá falla í miðjum búðum sínum,

      allt í kringum tjöld sín.

      29 Þeir átu sér til óbóta,

      hann gaf þeim það sem þeir girntust.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila