-
Sálmur 78:27–29Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Hann lét kjöti rigna yfir þá eins og ryki,
fuglum eins og sandi á sjávarströnd.
28 Hann lét þá falla í miðjum búðum sínum,
allt í kringum tjöld sín.
29 Þeir átu sér til óbóta,
hann gaf þeim það sem þeir girntust.+
-