18 Dómararnir eiga að rannsaka málið vandlega+ og ef sá sem bar vitni reynist vera ljúgvottur og hefur borið bróður sinn upplognum sökum 19 skuluð þið fara með hann eins og hann ætlaði að fara með bróður sinn.+ Þið skuluð uppræta hið illa á meðal ykkar.+